Frétt

Standard & Poor‘s færir skammtíma lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr B-1 í B vegna breytinga á aðferðafræði

27. febrúar 2012

Einkunnir sem áður voru B-1, B-2 og B-3 verða eftir breytingu í flokki B. Langtímaeinkunn Landsvirkjunar helst óbreytt.

Nánari upplýsingar veitir Rafnar Lárusson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, í síma 515-9010, netfang: rafnar@lv.is.

Fréttasafn Prenta