Frétt

Úthlutun úr Samfélagssjóði Landsvirkjunar á öðrum ársfjórðungi 2012

26. júní 2012


Vísindavefur Háskóla Íslands
1.200.000 krónur til vísindamiðlunar til almennings

Bandalag íslenskra skáta
1.000.000 krónur til uppsetningar sögusýningar í tilefni 100 ára afmælis hreyfingarinnar

Hönnunarverksmiðjan á Húsavík
500.000 krónur til tæknismiðju á Húsavík – þekkingarsetur fyrir menntastofnanir og bæjarbúa til að tileinka sér nútímatækni í tengslum við framleiðslu og hönnun.

Göngum saman, styrktarfélag 
350.000 krónur til gerðar heimildamyndar um grunnrannsóknir brjóstakrabbameina.

Bandalag íslenskra leikfélaga
350.000 krónur til rafrænnar skráningu og varðveislu leikritasafns félagsins.

Toppstöðin Elliðaárdal
200.000 krónur til fræðslu og vinnustofa  „íslenskt hráefni – verðmætasköpun og vaxtarmöguleikar“

Ás styrktarfélag fatlaðra
200.000 krónur til verkefnisins Sumar í borg.

Ormsteiti , Héraðshátíð Fljótsdalshéraðs
100.000 krónur

Barokksmiðjan, barokkhátíð á Hólum
100.000 krónur

Fréttasafn Prenta