Frétt

Impregilo opnar skrifstofu á Íslandi.

17. febrúar 2003

Aðstaða fyrirtækisins er til bráðabirgða á Lynghálsi 4 í Reykjavík og er síminn þar 557 6622.

Þangað geta þeir leitað sem vilja hafa samband við Impregilo vegna vöru eða þjónustu, sem þeir kynnu að vilja bjóða Impregilo.

Þeir Giovanni Matta og Francesco Miglio eru báðir verkefnisstjórar hvors hluta verksins.

Fyrir Kar 11 Kárahnjúkastíflu : Mr. Giovanni MATTA
Fyrir Kar 14 Aðrennslisgöng : Mr. Francesco MIGLIO

 

Fréttasafn Prenta