Frétt

Hverjir gera kvikmynd um Kárahnjúka?

6. mars 2003

Nefnd skipuð Þorsteini Hilmarssyni, upplýsingafulltrúa, Árna Benediktssyni, verkfræðingi, og Ásgeiri Eggertssyni, fjölmiðlafræðingi, hefur á undanförnum tveimur vikum farið yfir umsóknirnar.  Guðmundur Kristjánsson, stjórnaðmaður í Framleiðandafélaginu SÍK, aðstoðaði þá við úrvinnslu umsókna.

Nefndin valdi eftirtalda sjö aðila til að gera nánari grein fyrir hugmyndum sínum
(í þeirri röð sem gögn þeirra bárust):


Samver - Athygli   Þórarinn Ágústsson, Samver 
Jóhann Ó. Halldórsson, Athygli 
Seylan – Kandela  Hjálmtýr Heiðdal, Seylan
Þorgeir Gunnarsson, Kandela
Spark  Björn Br. Björnsson 
Viðar Garðarsson
Vatnaskil  Bergsteinn Björgúlfsson, Köggull
Kristinn Hrafnsson, Orðspor
Þorvaður Björgúlfsson, Köggull
Hringur Hafsteinsson, Gagarín
Hreiðar Júlíusson, Smit
Jón Þór Víglundsson, Mjölnir – Loftmyndir
Plús-film  Sveinn Magnús Sveinsson
Pegasus   – Valdimar Leifsson Snorri Þórisson 
Valdimar Leifsson
Saga film   Sagafilm, Steingrímur Karlsson


Landsvirkjun þakkar öllum þeim sem sendu inn umsókn fyrir áhuga þeirra og fyrirhöfn.

 

Fréttasafn Prenta