Frétt

Tilboð í aðrennslisgöng og stíflugerð Kárahnjúkavirkjunar

6. desember 2002

Opnun tilboða
Gerð Kárahnjúkastíflu (KAR 11) og aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar (KAR 14)

Eftirfarandi tilboð bárust. Upphæðir eru í milljörðum króna.

Fyrirtæki 

KAR 11
m. kr.

% af kostnaðar-
áætl. ráðunauta

KAR 14
m. kr.

% af kostnaðar-
áætl. ráðunauta 

Impregilo S.p.A

19,6

82,4

24,5

93,9

Balfour Beatty Group Ltd.
  E. Pihl & Sön AS
  Ístak hf.

-

-

46,3

177,1

Eurohydro JV
  Hochtief Construction AF
  Íslenskir aðalverktakar hf.

34,4

144,9

36,1

138,1

Ístak hf.
  E. Pihl & Sön AS
  AF Gruppen ASA

27,0

113,3

 -

 -

 Kostnaðaráætlun ráðunauta

23,8

 

26,2

 

Flestir bjóðendur buðu frávik og valmöguleika tilboðs og afslætti. Ef lægsti bjóðandi, Impregilo fær bæði KAR 11 og KAR 14, bjóða þeir 3% afslátt af tilboði sínu.

Tilboðin verða nú yfirfarin af Landsvirkjun og ráðgjöfum.

Kárahnjúkar: Tilboð opnuð í verkin KAR 11 og KAR 14

Fulltrúar Landsvirkjunar fara yfir tölur í tilboði.

Kárahnjúkar: Tilboð opnuð í tvö verk

Fjöldi fólks fylgdist með opnun tilboðanna.

 

Fréttasafn Prenta