Frétt

Landsvirkjun undirritar samninga við Impregilo

18. mars 2003
 Landsvirkjun og Impregilo undirrita samning 18. mars 2003

 Að lokinni undirritun. Richard Graham, yfirverkfræðingur, Gianni Porta,
verkefnisstjóri og Friðrik Sophusson
virða fyrir sér gögnin sem tengjast verkefninu.

Samningarnir hljóða samtals upp á um 38 milljarða króna auk virðisaukaskatts. Friðrik Sophusson forstjóri undirritaði samninginn fyrir hönd Landsvirkjunar en Gianni Porta, verkefnisstjóri, fyrir hönd Impregilo. Áætlað er að vinna á grundvelli samningsins hefjist á Austurlandi í byrjun apríl.


 

Fréttasafn Prenta