Frétt

Kynning á umhverfisáhrifum virkjana við Núp og Urriðafoss

8. maí 2003

Í Brautarholti á Skeiðum þann 13. maí frá kl. 14 til kl. 22

Að Laugalandi í Holtum þann 14. maí frá kl. 14 til kl. 22

Í stjórnstöð Landsvirkjunar við Bústaðaveg þann 15. maí frá kl. 14 til kl. 20

Í opnu húsi verða niðurstöður mats á umhverfisáhrifum virkjananna kynntar.

Einnig gefst tækifæri til að ræða við fulltrúa Landsvirkjunar og ráðgjafa fyrirtækisins.Matsskýrslurasíðu Landsvirkjunar: www.lv.is

Fréttasafn Prenta