Frétt

Tilboð opnuð í þrjá verkþætti Kárahnjúkavirkjunar

5. júní 2003
Tilboð opnuð í þrjá verkþætti Kárahnjúkavirkjunar

Tilboðin lesin upp

 

KAR 15 Gerð stöðvarhúss
KAR 36 Stálfóðrun fallganga ásamt lokum
KAR 30 Framleiðsla og uppsetning vél- og rafbúnaðar

Eftirfarandi tilboð bárust:

   
 
KAR 15 Stöðvarhús:

 

 Milljarðar króna

 
 

 Útfærsla 1

 Útfærsla 2

1. Impregilo S.p.A., Ítalíu  

15,3

14,4

2. Bilfinger Berger AG, Þýskalandi

9,6

9,5

3. Fosskraft JV, Íslandi

8,6

8,5

Áætlun ráðgjafa

6,5

6,5

  
    
KAR 36 Stálfóðrun fallganga: 

 

 Milljarðar króna

 
 1. Adams Schweiz AG, Sviss. - ógilt - ekki lesið upp  Útfærsla 1 Útfærsla 2
 2. Impregilo S.p.A., Ítalíu.

3,4 

3,1

 3. DSD-Noell Stahlwasserbau, Þýskalandi.

3,5

3,3

 4. Montavar d.o.o., Slóveníu.

3,0

2,9

 5. VA Tech Hydro GmbH & Co, Austurríki.

3,1

2,9

 Áætlun ráðgjafa

3,3

3,1Ýmis frávikstilboð komu fram og er lægsta frávikstilboðið frá VA Tech um 82% af áætlun ráðgjafa.

 

KAR 30  -  Vél- og rafbúnaður:

   Milljarðar króna  
 

Tilboð

Frávik 

1. Voith Siemens Clemessy Consortium, Þýskalandi.

7,7

-

2. VA Tech Escher Wyss GmbH, Þýskalandi.

7,2

allt að
–240 m.kr.

3. Consortium: GE Energy (Norway) AS, Noregi,
    General Electric Canada International Inc., Kanada.

6,8

6,8

4. Alstom Power Sweden AB, Svíþjóð.

6,8

6,6

5. Toshiba Corporation, Japan.

7,4

7,1

Áætlun ráðgjafa

8,8

- 

Fréttasafn Prenta