Frétt

Fjölgun í stjórn Landsvirkjunar

13. október 2003

Edda Rós Karlsdóttir og Kristján Þór JúlíussonÞað var Edda Rós Karlsdóttir sem kom með 15 daga gamla dóttur sína á stjórnarfund Landsvirkjunar síðastliðinn föstudag.

Á myndinni hér til hliðar sést að vel fer á með þeim Eddu Rós Karlsdóttur, Kristjáni Þór Júlíussyni, stjórnarmönnum og stúlkunni litlu.


 

 

 


Fréttasafn Prenta