Frétt

Samstarfssamningur Landsvirkjunar og Ferðafélags Fljótsdalshéraðs

8. desember 2003
Þorsteinn Hilmarsson og Þórhallur Þorsteinsson að lokinni undirritun samnings

Þorsteinn Hilmarsson upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar og Þórhallur Þorsteinsson formaður Ferðafélags Fljótsdalshéraðs

Virkjunarframkvæmdir við Kárahnjúka hafa í för með sér aukna umferð ferðamanna  um svæði þar sem Ferðafélagið hefur skála sína.

Landsvirkjun mun á næstu árum  aðstoða Ferðafélag Fljótsdalshéraðs við viðhald á Snæfellssskála og mæta hugsanlegu rekstartapi af þjónustu Ferðafélagsins við ferðamenn á svæðinu.

Landsvirkjun og Ferðafélag Fljótsdalshéraðs munu vinna saman að kynningu á þessu samstarfi og einnig við eflingu ferðamennsku og útivistar á Snæfellssvæðinu.

Fréttasafn Prenta