Frétt

Heimildarmynd um Kárahnjúkavirkjun

12. desember 2003
Verkamenn við Kárahnjúkavirkjun
Jarðýtur við Kárahnjúkavirkjun

Myndin er sú fyrsta af röð heimildarmynda sem gerðar verða á framkvæmdartímanum.

Þessi fyrsti þáttur fjallar um aðdraganda og upphaf framkvæmda við þessa stærstu framkvæmd Íslandssögunnar.

Dagskrárgerð annaðist Steingrímur Karlsson en þátturinn er framleiddur af Sagafilm fyrir Landsvirkjun.

Myndin verður endursýnd þann 20. desember.

Kynning á myndinni (Fyrir Windows Media Player)
Kynning á myndinni (Fyrir Quick Time Player)

Fréttasafn Prenta