Frétt

Opnun tilboða í stíflur við Kárahnjúkavirkjun

19. desember 2003

Rúmmál Sauðárdalsstíflu verður um 1,5 milljón rúmmetrar og rúmmál Desjarárstíflu verður um 2,8 milljón rúmmetra.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Sauðárdalsstífla KAR-12

milljónir ísl. króna

% af kostn.áætl. ráðgjafa*

1. Impregilo S.p.A. og Arnarfell ehf.

1.281

89,4

2. Ísafl (E.Pihl & Søn A/S, Ístak hf.
    og Íslenskir aðalverktakar hf.)

1.862

130,0

3. Suðurverk hf.

754

52,6

4. E.T. ehf. og Afrek ehf.

1.148

80,1

5. Kubbur ehf., Norðurtak ehf. og Höttur

1.065

74,3

 * Kostnaðaráætlun ráðgjafa 1.433 millj ísl. kr.


Desjarárstífla KAR-13

milljónir ísl. króna

% af kostn.áætl. ráðgjafa*

1. Impregilo S.p.A. og Arnarfell ehf.

2.665

98,5

2. Ísafl (E.Pihl og Søn A/S , Ístak hf.
    og Íslenskir aðalverktakar hf.)

2.977

110,0

3. Suðurverk hf.

1.664

61,5

* Kostnaðaráætlun ráðgjafa 2.706 millj. ísl. kr.


Tilboðin verða nú yfirfarin af Landsvirkjun og ráðgjöfum hennar.

Reykjavík, 19. desember 2003

 

Fréttasafn Prenta