Frétt

Dagskrá samráðsfundar Landsvirkjunar

31. mars 2004
Dagskrá

 

13:30 Skráning þátttakenda á Hótel Nordica í ráðstefnusal A, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík
14:00 Fundarsetning
Kjör fundarstjóra og fundarritara
14:10 Ávarp f.h. iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri
14:25 Ræða stjórnarformanns Landsvirkjunar
Jóhannesar Geirs Sigurgeirssonar
14:45 Skýrsla um starfsemi Landsvirkjunar
Friðrik Sophusson, forstjóri
15:30 Kaffihlé – Fjölbreytt sýning í anddyri
- Kynning á framkvæmdum við Kárahnjúka
- Mannvirki og framkvæmdir Landsvirkjunar
  í sögulegu samhengi í tilefni 100 ára afmæli rafvæðingar
- Ljósmyndasýning "Sjá, þar er maðurinn"
16:00 Erindi Friðriks Más Baldurssonar, prófessors,
"Raforkan í þjóðarbúskapnum"
16:20 Erindi Einars Kárasonar, rithöfundar,
"Rafmagn og önnur reginmögn"
16:35 Fyrirspurnir og umræður
17:00 Fundarslit

 

Fréttasafn Prenta