Frétt

Afkoma Landsvirkjunar fyrstu 6 mánuði ársins

30. ágúst 2004

Helstu stærðir árshlutareiknings eru (í milljónum króna):

Samstæða

Móðurfélag

 

jan.-júní
2004

 

jan.-júní
2004

jan.-júní
2003

Rekstrartekjur

6.838

 

6.780

6.446

Rekstrarkostnaður:

Rekstrar- og viðhaldskostnaður

2.265

2.264

2.163

Afskriftir

2.596

 

2.568

2.528

Hreinn fjármagnskostnaður

2.622

2.593

275

Hagnaður (tap)

(645)

(645)

1.480

30.06.2004

30.06.2004

31.12.2003

Eignir samtals

149.287

147.856

133.997

Skuldir

109.107

107.676

92.817

Eigið fé

40.180

40.180

41.180

jan.-júní
2004

jan.-júní
2004

jan.-júní
2003

Handbært fé frá rekstri

2.694

2.623

3.151

Fjárfestingar

10.100

10.082

9.018

EBITDA

4.573

4.516

4.283

Eiginfjárhlutfall

26,9%

27,2%

30,7%

Arðsemi eigin fjár

-0,4%

-0,4%

7,7%

Helstu nýframkvæmdir á fyrstu sex mánuðum ársins tengdust Kárahnjúkavirkjun. Í lok júní námu heildareignir fyrirtækisins 149,3 milljörðum króna og eiginfjárhlutfall var 26,9%.

 

Fréttasafn Prenta