Frétt

Heimildarmyndir um Kárahnjúkavirkjun aðgengilegar á vefnum

28. janúar 2005

Dagskrárgerð þáttanna er í höndum Steingríms Karlssonar og eru þeir framleiddir af Saga Film.

1. þáttur
Útgáfudagur: 16. desember 2003.
Fjallað er um aðdraganda og upphaf framkvæmda við þessa stærstu framkvæmd Íslandssögunnar.

Fyrir breiðbandstengingar    Fyrir 56k módem

2. þáttur
Útgáfudagur: 10. júní 2004.
Fjallað er um verkfræðilega útfærslu á þeim mannvirkjum sem tilheyra virkjuninni. Einnig um fyrsta veturinn á virkjanasvæðinu.

Fyrir breiðbandstengingar    Fyrir 56k módem 

3. þáttur
Útgáfudagur: 8. desember 2004.
Fjallað er um náttúru og dýralíf á virkjanasvæðinu.

Fyrir breiðbandstengingar    Fyrir 56k módem 


Fréttasafn Prenta