Frétt

Íslenska óperan og Landsvirkjun endurnýja samstarfssamning

27. apríl 2005

Landsvirkjun hefur um árabil verið einn af traustustu samstarfsaðilum Óperunnar og felur samningurinn meðal annars í sér að Landsvirkjun leggur til húsnæði fyrir hluta af búningageymslu Óperunnar ásamt fjárframlagi.

Undirritun samnings Landsvirkjunar við Íslensku óperuna
Bjarni Daníelsson og Friðrik Sophusson undirrita samstarfssamning
Íslensku óperunnar og Landsvirkjunar í Íslensku óperunni

Fréttasafn Prenta