Frétt

Lánshæfismat Landsvirkjunar hækkar

11. febrúar 2005

Þá staðfesti S&P lánshæfiseinkunina AA+ á langtímaskuldbindingar í innlendri mynt. Horfur fyrir matið er stöðugt.

Í fréttatilkynningu frá S&P kemur fram að hækkunin byggir á einfaldri ábyrgð eigenda Landsvirkjunar á skuldbindingum fyrirtækisins.  Ennfremur ríkjandi stöðu Landsvirkjunar á orkumarkaðinum ásamt nútímalegu raforkukerfi.  Hækkunin kemur í kjölfar hækkunar á lánshæfismati ríkisins.

Bætt lánshæfismat styrkir stöðu Landsvirkjunar enn frekar á alþjóðafjármálamarkaði.

Nánari upplýsingar veitir Hulda Pjetursdóttir, yfirmaður lánamála, s. 515 9233.

Fréttasafn Prenta