Frétt

Afkoma Landsvirkjunar fyrstu sex mánuði ársins 2005

26. ágúst 2005

Árshlutareikningur Landsvirkjunar byggir á kostnaðarverðsreikningsskilum og er gerður eftir sömu reikningsskilaaðferðum og árið áður.

Helstu stærðir árshlutareiknings eru (í milljónum króna):

 

Samstæða

Móðurfélag

 

Jan.-júní

2005

Jan.-júní

2004

Jan.-júní

2005

Jan.-júní

2004

Rekstrartekjur

8.123

6.838

8.327

6.780

Rekstrarkostnaður:

 

 

 

 

Rekstrar- og viðhaldkostnaður

2.717

2.265

3.207

2.264

Afskriftir

2.551

2.596

2.499

2.568

Fjármagnskostnaður

789

2.622

613

2.593

Hlutdeild minnihluta

58

0

0

0

Hagnaður (Halli)

2.008

-645

2.008

-645

 

30.06.2005

31.12.2004

30.06.2005

31.12.2004

Eignir samtals

168.401

154.685

166.599

153.614

Eigið fé

53.000

51.377

53.000

51.377

Hlutdeild minnihluta

91

0

0

0

Skuldir

115.310

103.308

113.599

102.237

 

Jan.-júní

2005

Jan.-júní

2004

Jan.-júní

2005

Jan.-júní

2004

Handbært fé frá rekstri

3.447

2.694

3.117

2.623

Fjárfestingar

9.976

10.100

9.960

10.082

EBITDA

5.406

4.573

5.120

4.516

Eiginfjárhlutfall

31,47%

33,21%

31,81%

33,45%


Helstu nýframkvæmdir á fyrstu sex mánuðum ársins tengdust Kárahnjúkavirkjun. Í lok júní námu heildareignir fyrirtækisins 168,4 milljörðum króna og eiginfjárhlutfall var 31,47%.

Árshlutareikningur Landsvirkjunar var lagður fyrir stjórnarfund fyrirtækisins 26. ágúst 2005.

Reykjavík, 26. ágúst 2005.

Fréttatilkynning til Kauphallar

Viðhengi:
Árshlutareikningur Landsvirkjunar janúar - júlí 2005


Fréttasafn Prenta