Frétt

Upplýsingar um stöðu Norðlingaölduveitu

10. janúar 2006

Þau skjöl sem hér eru birt eru í fyrsta lagi annáll Norðlingaölduveitu sem rekur sögu málsins allt frá 6. áratugnum og þau atriði sem eru til umræðu þessi misserin. Þá fylgir með stutt skjal sem lýsir stöðu málsins núna og útskýrir þá hagsmuni Landsvirkjunar sem í húfi eru.

Þá eru einnig birtar myndir sem sýna aðstæður við Norðlingaöldulón og á þeim svæðum sem úrskurður setts umhverfisráðherra, Jóns Kristjánssonar, nær til.

Viðhengi
Annáll Norðlingaölduveitu
Greinargerð um stöðu Norðlingaölduveitu
Aðstæður við Norðlingaöldulón og setlón


 

Fréttasafn Prenta