Frétt

Landsvirkjun leggur Norðlingaölduveitu til hliðar

23. janúar 2006

Landsvirkjun mun einbeita sér að öðrum virkjunarkostum á Þjórsár-/Tungnaársvæðinu til að svara þeirri orkuþörf sem fyrirsjáanleg er á SV-landi á næstunni.


 

Fréttasafn Prenta