Frétt

Samráðsfundur Landsvirkjunar

4. apríl 2006

Dagskrá

 13:30  Skráning þátttakenda 
 14:00  Ávarp iðnaðarráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur
 14:10  Ræða stjórnarformanns, Jóhannesar Geirs Sigurgeirssonar
 14:25  Skýrsla forstjóra, Friðriks Sophussonar
 15:00  Afhending gæðavottunar til Landsvirkjunar
   
 15:15  Kaffihlé
   
 15:45  Afhending styrkja Landsvirkjunar til háskólanema
 Edda Sif Aradóttir, styrkþegi frá 2005 kynnir verkefni sitt
 Magnesíummálmblendi sem vetnisgeymsla
 16:20  Erindi Bjarna Bjarnasonar, framkvæmdastjóra
 Ál og orka í heiminum
 16:40  Erindi Péturs Reimarssonar, verkefnastjóra
 Orka og andrúmsloft


Fréttasafn Prenta