Frétt

Hornsteinn Kárahnjúkavirkjunar

10. maí 2006

Gert er ráð fyrir fjölmenni í stöðvarhúsinu af þessu tilefni. Gestir hefja daginn á skoðunarferð að Kárahnjúkum og snæða hádegisverð í vinnubúðunum þar. Sjálf athöfnin, þegar hornsteinn er lagður að stöðvarhúsinu inni í Valþjófsstaðarfjalli í Fljótsdal, verður kl. 15:00-16:00 og að því búnu verður ekið með gesti niður á Egilsstaði til móttöku í íþróttahúsinu.

Fréttasafn Prenta