Frétt

Breytingar á stjórn Landsvirkjunar

26. júlí 2006

Á fundi borgarráðs þann 13. júní var samþykkt að kjósa Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, borgarfulltrúa í stjórn Landsvirkjunar í stað Helga Hjörvars. Til vara var kosinn Dofri Hermannsson í stað Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.

Fréttasafn Prenta