Frétt

Skýrslur um stíflurof og viðbragðsáætlun

6. september 2006

Við frekari hönnun stíflumannvirkja hafa orðið ýmsar breytingar sem hafa áhrif á forsendur flóðaútreikninga og er því skýrslan Flóð vegna stíflurofs endurútgefin.

Í skýrslunni um viðbragðsáætlun vegna rofs stíflna er gerð grein fyrir því hvernig Landsvirkjun uppfyllir skilyrði umhverfisráðherra um gerð viðbragðs- og aðgerðaráætlunar við neyðarástandi, sem sett voru í úrskurði um mat á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar.

Viðhengi:
Flóð vegna stíflurofs (35,2 MB)
Neyðarstjórnun - Viðbragðsáætlun vegna rofs stíflna (33,3 MB)

 

Fréttasafn Prenta