Frétt

Opinber fyrirtæki og stofnanir í orrahríð fjölmiðla

11. desember 2006

Nokkur fjölmiðlaumræða hefur orðið um ræðu sem Friðrik Sophusson forstjóri Landsvirkjunar flutti á fundi um „opinber fyrirtæki og stofnanir í orrahríð fjölmiðla“ hinn 23. nóvember síðastliðinn.

Þessi fjölmenni fundur var haldinn á vegum Félags forstöðumanna ríkisstofnana og Stjórnsýslustofnunar Háskóla Íslands.

Hér má finna þær glærur sem dreift var á fundinum. Einnig eru í þeim þau atriði, sem Friðrik studdist við í ræðu sinni.

Viðhengi:
Fyrirlestur Friðriks Sophussonar: Opinber fyrirtæki og stofnanir í orrahríð fjölmiðla

Fréttasafn Prenta