Frétt

Orka, náttúra og nytjar

14. febrúar 2007

Tilgangur fundanna er að gefa yfirlit yfir stöðu jarðhitarannsókna á Norðausturlandi. Einnig verður sagt frá áformum Landsvirkjunar um orkuvinnslu á Norðausturlandi í náinni framtíð.

Dagskrá:

 Orka, náttúra og nytjar  Bjarni Bjarnason
 Orka á NA-landi og staða rannsókna  Árni Gunnarsson
 Orkuflutningur  Edvard G. Guðnason
 Sjálfbærniverkefni  Ragnheiður Ólafsdóttir
 Starfsemi Landsvirkjunar á Norðausturlandi  Bjarni Bjarnason
 Annáll virkjana í Laxá og Kröflu  Birkir Fanndal
 Samantekt og umræður  

Fundarstaðir:
Föstudaginn 16. febrúar á Hótel Húsavík kl. 17:00-19:00
Laugardaginn 17. febrúar í Skjólbrekku í Mývatnssveit kl. 14:00-16:00

Viðhengi:
Auglýsing um kynningarfundina

 

Fréttasafn Prenta