Frétt

Hugbúnaður sem aðstoðar við grænt bókhald

24. apríl 2007

Grænt bókhaldGB er opinn hugbúnaður sem þýðir að öllum er frjálst að bæta við virkni hans og aðlaga forritið eigin þörfum. Hægt er að panta forritið á vefsíðu Landsvirkjunar og nýta það án endurgjalds.

GB er efnisuppgjör þar sem fram koma tölulegar upplýsingar um hvernig umhverfismálum er háttað í viðkomandi starfsemi. Græna bókhaldið á þannig að sýna mælanleg áhrif starfseminnar á umhverfið.

Landsvirkjun býður öllum grænt bókhald endurgjaldslaust.

Nánari upplýsingar og pöntun á grænu bókhaldi >>

 

Fréttasafn Prenta