Frétt

Nýr vefur um virkjanir í neðri hluta Þjórsár

24. maí 2007

Vefslóðin er http://www.thjorsa.is en einnig er hægt að tengjast vefnum af heimasíðu Landsvirkjunar.

Á vefnum munu koma fram allar nýjar upplýsingar um undirbúning virkjana í Þjórsá neðan Búrfells. Þar má einnig finna gögn sem tengjast mati á umhverfisáhrifum virkjananna og skoða má myndir af áhrifasvæði fyrirhugaðra virkjana.

 

Fréttasafn Prenta