Frétt

Heimsóknir í virkjanir

30. maí 2007

Á flestum stöðvum eru haldnar áhugaverðar sýningar og oft eru þar viðburðir eins og tónleikar um helgar.

Stöðvarnar verða opnar gestum frá júní til loka ágúst. Hópar geta í flestum tilfellum heimsótt stöðvar Landsvirkjunar á öðrum árstímum en þá þarf að gera boð á undan sér og athuga hvort unnt er að taka á móti hópnum.

Fyrirspurnir má gera í síma 515 9000 og með því að senda tölvupóst á netfangið landsvirkjun@lv.is.

 Gestir á sýningunni Ár og kýr í Blöndustöð 

Gestir á sýningunni Ár og kýr í Blöndustöð.

 

Fréttasafn Prenta