Frétt

Djass í Hrauneyjafossstöð!

29. júlí 2002

Sveiflukvartettinn er djasskvartett manna á besta aldri sem samtals eru 258 ára.

Meðlimir kvartettsins eru Baldur Geirsson, Gunnar H. Pásson, Svavar Sölvason og Þorsteinn Eiríksson betur þekktir sem " Steini Krupa".

Hrauneyjarfossstöð er falleg stöð í jaðri hálendisins. Leiðin er malbikuð frá Selfossi og það tekur um það bil 1 og 1/2 klst. að aka þangað frá Reykjavík. Opið alla helgina frá kl. 13 - 17.

Verið velkomin í Hrauneyjafossstöð um Verslunarmannahelgina!

Fréttasafn Prenta