Frétt

Skerðing á afhendingu ótryggðs rafmagns á Suður- og Vesturlandi

5. desember 2007

Eftir að Fljótsdalsstöð er komin í rekstur er hins vegar nægt afl fyrir hendi úr virkjunum Landsvirkjunar á Norður- og Austurlandi.

Gert er ráð fyrir að að þetta ástand vari eingöngu út desember en hægt verði að afhenda ótryggt rafmagn aftur að fullu til allra viðskiptavina sem það kaupa í byrjun nýs árs.

Fréttasafn Prenta