Frétt

Bandarískir útvarpsþættir um jarðhita, orku- og umhverfismál á Íslandi

12. desember 2007
Táknmynd útvarpsstöðvarinnar NPRHinn margverðlaunaði útvarpsmaður frá bandarísku útvarpsstöðinni NPR, Richard Harris, kom hingað til lands í nóvember og gerði fjóra útvarpsþætti. Þættirnir tengjast allir umhverfis og orkumálum með einum eða öðrum hætti.
 
Richard Harris fer í þæssum þætti í ferð með jöklarannsóknafólki að Vatnajökli þar sem þeir mæla breytingar á skriðjöklum.
 
Í þessum þætti er rætt við Unnstein Ingason ferðaþjónustubónda á Narfastöðum í Reykjadal og Adolf Friðriksson fornleifafræðing.
 
Richard Harris er á ferðinni við Kröflu í þessum þætti og ræðir við Bjarna Pálsson verkfræðing um jarðvarma og orkuvinnslu. Einnig er rætt við Ásgeir Margeirsson, framkvæmdastjóra Geysir Green Energy.
 
Hér kemur Bjarni Pálsson aftur við sögu og Ómar Ragnarsson segir skoðun sína á stóriðju á Íslandi.
 
Upplýsingar um útvarpsmanninn Richard Harris >>  

Fréttasafn Prenta