Frétt

Kynning á áhættumati fyrir nýjar virkjanir í Þjórsá neðan Búrfells

8. apríl 2008
 
Fundurinn verður haldinn á Laugalandi í Holtum.
 
Á   fundinum  mun  Dóra  Hjálmarsdóttir  verkfræðingur  hjá  Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. fara yfir forsendur og niðurstöður áhættumatsins.
 
Íbúar svæðisins eru hvattir til að mæta og kynna sér niðurstöðurnar.
 
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf, VGK-Hönnun hf og Rafteikning hf.
 

Fréttasafn Prenta