Frétt

Ingimundur Sigurpálsson kjörinn stjórnarformaður Landsvirkjunar

18. apríl 2008

Á fundinum var ný stjórn Landsvirkjunar kjörin. Í henni sitja þau Bryndís Hlöðversdóttir, Gylfi Árnason, Ingimundur Sigurpálsson, Jóna Jónsdóttir og Páll Magnússon. Þeir Ágúst Einarsson, Valdimar Hafsteinsson og Valur Valsson ganga úr stjórn Landsvirkjunar.

Eftir ársfundinn hélt ný stjórn stuttan fund til að skipta með sér verkum.  Þar var Ingimundur Sigurpálsson kjörinn stjórnarformaður og Bryndís Hlöðversdóttir varaformaður.
 

Fréttasafn Prenta