Frétt

Haustið nálgast og sýningum í stöðvum Landsvirkjunar lýkur hverri af annarri

19. ágúst 2008

Sýningu í Blöndustöð lýkur föstudaginn 22.ágúst.

Síðasta sýningarhelgi verður í Laxársstöð í Aðaldal helgina 23.- 24. ágúst. Þar eru sýningarnar "Hvað er með Ásum!", verk Hallsteins Sigurðssonar myndhöggvara við texta Árna Björnssonar þjóðháttafræðings og "Sjónlistaverðlaunin 2007" sýning á vinningsverkunum.

Í Kröflustöð í Mývatnssveit verður opið virka daga frá kl. 12.30 til 15.30 og um helgar frá kl. 13.00 til 17.00 til 7.september

Í Végarði í Fljótsdal, upplýsingamiðstöð um Kárahnjúkaframkvæmdina, verður opið alla daga frá kl. 9.00 -17.00 til 15.september.

Allir velkomnir - Landsvirkjun

Fréttasafn Prenta