Frétt

KRÖFLUVIRKJUN II - Allt að 150 MWe jarðhitavirkjun í Skútustaðahreppi

25. júlí 2008

Landsvirkjun er framkvæmdaraðili verksins en mat á umhverfisáhrifum verður unnið af Mannvit hf. verkfræðistofu  Tillaga að matsáætlun er nú til umfjöllunar hjá Skipulagsstofnun og má nálgast tillöguna hér.

Tillaga að matsáætlun Kröfluvirkjunar II 

Fréttasafn Prenta