Frétt

Landsvirkjun styrkir Kvikmyndahátíð í Reykjavík

26. september 2008
 
Hátíð um allt land í boði Landsvirkjunar
 
Landsvirkjun er sérstakur styrktaraðili sérviðburðar hátíðarinnar: Hátíð um allt land. Þar fer hátíðin á flakk um landið og gefur bíógestum á Akureyri, Ísafirði, Seyðisfirði og Selfossi kost á að sjá valdar myndir af hátíðinni. Það er Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík mikil ánægja að geta fært hátíðina út fyrir borgarmörkin og til landsmanna allra.
 
Nánari upplýsingar veitir Hrönn Marinósdóttir, RIFF, í síma 861-7374 og Þorsteinn Hilmarsson, Landsvirkjun, í síma 893-1274.
 
Undirritun samningns við kvikmyndahátið í Reykjavík

Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar og Hrönn Marinósdóttir,
framkvæmdastjóri RIFF, við undirritun samningsins
 
 

Fréttasafn Prenta