Frétt

Landsvirkjun styrkir Styrktarfélag Krabbameinssjúkra barna

2. október 2008

Jakob Björgvin Þorsteinsson, þríþrautarmaður tók þátt í Mazda London Triathlon, einni stærstu þríþrautarkeppni í heimi, 9. ágúst síðastliðinn og gekk það ljómandi vel.

Landsvirkjun hét 30.000 kr á Styrktarfélag Krabbameinssjúkra barna ef Jakob lyki keppni.

Það gerði Jakob að sjálfsögðu með sóma og Styrktarfélag Krabbameinssjúkra barna því 30 þúsund krónunum ríkara í dag.

Mazda London Triathlon

Jakob Björgvin kemur í mark í Mazda London Triathlon

Fréttasafn Prenta