Frétt

Sumarvinna unglinga 2008

4. janúar 2008

Starfsmenn í sumarvinnu við gróðursetninguLandsvirkjun tekur við umsóknum í almenn sumarvinnustörf frá þeim sem fæddir eru 1988 til 1992 að báðum árum meðtöldum. Frestur til að skila umsóknum almenna sumarvinnu var til 29. febrúar 2008.

Einnig voru auglýst laus störf nemenda á háskólastigi og þeirra sem geta starfap vup ýmiss konar afleysingar.  Þau störf eru mun færri heldur en bjóðast í almennri sumarvinnu, og möguleikar til slíkra starfa því fremur litlir.

 

Fréttasafn Prenta