Frétt

Sumarvinna 2009

8. janúar 2009
Landsvirkjun tekur við umsóknum í almenn sumarvinnustörf frá þeim sem fæddir eru 1989 til 1993 að báðum árum meðtöldum.
 
Einnig eru auglýst laus störf nemenda á háskólastigi og þeirra sem geta starfað við ýmiss konar afleysingar. Þau störf eru mun færri heldur en bjóðast í almennri sumarvinnu, og möguleikar til slíkra starfa því fremur litlir.
 
Umsóknarfrestur um störfin rann út þann 28. febrúar. Verið er að vinna úr umsóknum sem bárust.
 
 

Fréttasafn Prenta