Frétt

Rafmagn til heimila ódýrast á Íslandi

4. desember 2008

Verðið miðast við rafmagnsverð 14. nóvember 2008 og samning um eins árs viðskipti. Gengi á íslensku krónunni er einnig miðað við þann dag, en vegna bankakreppunnar og gengisbreytinga er gengi 1. júlí einnig haft til samanburðar.

Niðurstöður sýna að fyrir kreppu var heimilisrafmagnið ódýrast í Helsinki og Reykjavík fylgdi fast á eftir, síðan Osló og Stokkhólmur og dýrast var það í Kaupmannahöfn. En eftir gengisfallið á íslensku krónunni er staðan sú að Reykjavík er með ódýrasta heimilisrafmagnið, svo Helsinki, síðan Osló, þá Stokkhólmur og dýrust er Kaupmannahöfn.

Samanburður á rafmagnsverði á Norðurlöndum 2008

Nánari upplýsingar eru á www.samorka.is.

 

Fréttasafn Prenta