Frétt

Landsvirkjun styður Bóka- og skjalasafn Húnaþings vestra á Hvammstanga

27. febrúar 2009
Samkvæmt honum færir Landsvirkjun Skjalasafninu fjárhæð sem ætluð er til að gera skýrslu um hin ýmsu gögn, bréf og annað sem til er og tilheyrir Jakob H. Líndal bónda og jarðfræðingi Lækjarmóti.
 
Er þetta þó nokkuð magn gagna, sem nú verður tekið til rannsókna og skilað greinargerð þar um. Markmiðið er að  leggja drög að sýningu um ævi og störf þessa merka Húnvetnings.
 
 Undirritun samnings við bókasafn Húnaþings vestra
 
 
 

Fréttasafn Prenta