Frétt

Ófærð og hættur við Hálslón og Kárahnjúka

5. mars 2009
Vegur úr Fljótsdal að Kárahnjúkum er lokaður og verður ekki ruddur fyrr en í vor þegar verktakar hefja lokafrágang í nágrenni stíflanna.
 
Myndir teknar 27. febrúar 2009 á veginum að Desjarárstíflu.  Ljósmyndari: Hlynur Sigbjörnsson

Fréttasafn Prenta