Frétt

Geirastaðir í Mývatnssveit - Árlokur í Laxá, Kröflustöð - Kæliturn Kröflu - Tæringarvarnir. Útboð 2008-018

7. apríl 2009

Þriðjudaginn 7. apríl 2009 voru opnuð tilboð í "Geirastaðir í Mývatnssveit - Árlokur í Laxá, Kröflustöð - Kæliturn Kröflu - Tæringarvarnir" skv.útboðsgögnum 2008-018, dags. í mars 2009.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Verkvík - Sandtak ehf.  41.500.000.-
Grímur ehf. vélaverkstæði  46.825.749.-
Grímur ehf. vélaverkstæði     Frávikstilboð  38.903.099.-
Stjörnublástur ehf.  35.028.822.-
Stjörnublástur ehf. --  Frávikstilboð  34.095.072.-
Héraðsfjörður ehf.  26.110.827.-
JF verktakar ehf.  39.482.312.-

Kostnaðaráætlun 32.707.893.-

Fréttasafn Prenta