Frétt

KAR-26 - Kárahnjúkavirkjun - Hálslón - Viðhald vegar og rofvarnir

18. maí 2009

Mánudaginn 18.maí 2009 voru opnuð tilboð í  "Kárahnjúkavirkjun - Hálslón - Viðhald vegar og rofvarnir" skv. útboðsgögnum KAR-26 dags. í maí 2009.

Eftirfarandi tilboð bárust:

1.
Vökvavélar ehf.
16.848.000
2.
Þ.S. Verktakar  ehf. 19.890.315
3.
Héraðsfjörður ehf. 20.801.460
4.
Ístak hf. 22.890.661
5.
Stefán Einarsson ehf. 29.644.925
6.
Vélaleiga JS og Vélaleiga Sigga Þórs 21.165.000
7.
Jónsmenn ehf. 21.059.175

Kostnaðaráætlun: 21.595.000

Fréttasafn Prenta