Frétt

2008-177 Tetra endurvarpar í aflstöðvar

3. júní 2009

Miðvikudaginn 3. júní 2009 voru opnuð tilboð í "Tetra endurvarpar" í aflstöðvar skv. útboðsgögnum 2008-177 dags. í maí 2009.

Eftirfarandi tilboð bárust:

1.
Zenitel Norway A/S EUR 151.622
2.
Axell Wireless EUR 327.555
3.
Rafal ehf. EUR 76.670
4.
Andrew Norway EUR 150.820
5.
Creowave OY EUR 171.985

Kostnaðaráætlun: ISK 21.000.000

Fréttasafn Prenta