Frétt

BJA-07 Steyptur hljóðdeyfir

2. september 2009

Þriðjudaginn 1. september 2009 voru opnuð tilboð í „Bjarnarflag í Mývatnssveit Steyptur hljóðdeyfir“ skv. útboðsgögnum BJA-07 dags. í ágúst 2009.

Eftirfarandi tilboð bárust:

 1  Stál og Suða ehf.  29.446.118.-
 2  Vélsmiðjan altak ehf. 33.422.772.- 
 3  Héraðsfjörður ehf.  37.412.252.-
 4  Grímur ehf. Vélsmiðja  23.777.459.-
 5  Útrás ehf. og BB Byggingar ehf.  40.902.296.-

 

Kostnaðaráætlun : 31.211.400.-


 

Fréttasafn Prenta