Frétt

Háspennustrengir og endabúnaður fyrir stækkun Búrfellsvirkjunar

16. júní 2016

Fimmtudaginn 16.júní 2016 voru opnuð tilboð í Háspennustrengi og endabúnað (High Voltage Cables and Terminations) fyrir stækkun Búrfellsvirkjunar nr. 20216

Eftirfarandi tilboð bárust           

Tilboðsfjárhæð - USD       

Taihan Electric Wire Co. Ltd.

818.263,95.-

GAON Cable Co.Ltd.

585.934,73.-

DEMIRER Kablo Tesisleri San VE TIC AS

822.765.-

Nkt cables GmbH & Co.

874.000.-

LS cable & system

668.980.-

Südkabel GmbH

961.017.-

ILJIN Electric Co. Ltd.

776.485.-

Kostnaðaráætlun: 

1.464.000.-

Fréttasafn Prenta