Þriðjudaginn 12. mars 2019 voru opnuð tilboð í „ Þeistareykjavegur syðri, - Þeistareykir - Kísilvegur, 1.áfangi“ samkvæmt útboðsgögnum nr. 20297.
Ettirfarandi tilboð bárust:
Bjóðandi : | Heildarfjárhæð með VSK |
Þ.S. Vertakar ehf. | 526.450.008.- |
G. Hjálmarsson hf. | 619.500.000.- |
Borgarverk ehf. | 485.465.000.- |
Árni Helgason ehf. | 454.796.400.- |
Ístak hf. | 591.351.131.- |
GT Verktakar ehf. | 683.041.000.- |
Ístrukkur ehf., Jón Ingi Hinriksson ehf. og Steinsteypir ehf. |
598.985.000.- |
Háfell ehf. |
772.052.500.- |
Suðurverk hf. |
561.081.900.- |
Kostnaðaráætlun: |
504.000.000.- |