Frétt

Opnuð tilboð í „Rekstur mötuneytis og ræsting í Fljótsdalsstöð" samkvæmt útboðsgögnum nr. 20295

26. mars 2019

Þriðjudaginn 26. mars 2019 voru opnuð tilboð í „ Rekstur mötuneytis og ræsting í Fljótsdalsstöð“ samkvæmt útboðsgögnum nr. 20295.

Ettirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi 

Hluti 1 -

Rekstur mötuneytis

í Fljótsdalsstöð

Hluti 2 - Ræsting

í Fljótsdalsstöð

Dagar hf.  24.361.559.- 24.078.561.-
Fjarðaþrif hf. 23.024.109.-
GG Þjónusta 37.614.566.- 19.472.001.-

Fréttasafn Prenta